Framtíð okkar er ekki í góðum höndum

 

 

Það er ekki gott sem er að ske með undirritun Icesave skuldarinar, maður skilur ekki hvað vakir fyrir ráðamönnum þessara þjóða, að fullyrða að þetta sé eina leiðin og ef við gerum þetta ekki  sé landið glatað, og með því færum  við mörg ár aftur í tímann. Ég neita svona málflutningi. Við getum farið aðrar leiðir.

Hver er viðsnúningurinn  í þessu máli hvernig stendur á því að ríkisstjórnin snúi við blaðinu og segir að við eigum að ábyrgjast  Icesave þegar við erum með álit lögfræðinga sem segja að við þurfum ekki að borga!!!

 Hefur ekkert verið að marka Steingrím J. Sigfússon Fjármálaráðherra og það sem hann segir og vitna ég í viðtöl sem hafa verið tíð við hann, svo á maður að treysta því sem þessi maður gerir eða þessi ríkisstjórn!!!

 þjóðin er búin að lifa í þessu landi 1100 ár og það hefur gengið á ýmsu og við höfum náð miklum árangri í að gera þetta land það besta í heimi með miklum dugnaði og hörku

Við meikum ekki láta 35 aðila eyðileggja það sem við erum búin að gera fyrir þetta land.

 Skuldir þjóðarinar eru verða c.a 105% af þjóðarframleiðslu og hver einasti maður sér að þetta er ekki framkvæmanlegt.

Við verðum að berjast og standa saman og ekki leyfa þeim að gera þetta við okkur

   

Hvar er þjóðarstoltið?????


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já hvar er þjóðarstoltið, er það farið veg allar veraldar. ætlum við að láta hann Steingrím bjóða okkur þetta eða kjósum við eitthvað annað næst.

Brynjar (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 21:00

2 identicon

Já ættum að láta útrásarvíkingana semja fyrir Íslands hönd þeir ættu að geta platað þessa Breta aftur

Valgeir (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 23:53

3 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Sæll Villhjálmur.

Það er ljóst að stjórnin er algjörlega að klúðra þessu máli. Einnig er hún að gera erfiðara fyrir öðrum að koma í framtíðinni fram með einhverjar breytingar til að losa íslendinga út úr fjármálavandanum sem tekur örugglega nokkur ár og enn lengra eftir þetta.

Endilega skoðaðu þetta!

http://www.mediafire.com/?utqmqmgimf0

sem er skjal með allskonar hugmyndir um mögulegar aðgerðir og framtíð Íslands............

eða þetta sem er nýjasta Word útgáfan að skjalinu

http://www.mediafire.com/?qjmjvmdzjkz

Langt skjal sem er dálítið víðtækt og 37 blaðsíður.

Vona að það sé í lagi að ég hafi auglýst þetta hjá þér En ég mun auglýsa skjalið á nokkrum bloggum bloggvina minna á næstunni...........

Guðni Karl Harðarson, 9.6.2009 kl. 02:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband