Svartur dagur í Íslandssögunni.

 

Þá er búið að undirrita ICESLAVEreikninga. Þetta er svartur dagur í sögu okkar.

Ég las það í frétt að Steingrimur sagði fullreynt að ná sáttum í þessu máli.

Ég trúi því ekki að við hefðum ekki getað náð betri samningum og ég skil ekki hvernig hægt sé að fullyrða svona að við hefðum ekki getað fengið betri útkomu ef við hefðum reynt aðrar leiðir t.d dómsstóla leiðina.

Aflverju megum við ekki vita hvað stendur bakvið þetta t.d hvað með þessar eigur Landsbankans afhverju taka Bretar þær ekki upp í þetta. Ef þetta eru svona góðar eignir. Og hvernig er hægt að réttlæta það að láta 50 milljarða af okkar peningum liggja án vaxta inn á reikningi hjá Bretunum, ekki komust við upp það að borga enga vexti.

Að lokum vill ég minna þessa ríkisstjórn á, hvar eru loforðin um það að allt sé upp á borðinu og algjört gegnsæi í þeim málum sem okkur varða semsagt Íslensku þjóðarinnar.........?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

algjörlega sammála þú ert bestur :D

Guðrún Lilja (IP-tala skráð) 6.6.2009 kl. 21:04

2 Smámynd: Pétur Steinn Sigurðsson

Já það er rétt Vilhjálmur það fer lítið fyrir gegnsæi og hafa hlutina upp á borðum eins og þessum flokkum var tíðrætt um fyrir kosningar, nú kemur hið sanna í ljós með      Steingrím J Sigfússon hann er eins og metsölubók með engu innihaldi

Hann ætti kannski að læra eitt að það er betra að éta yfir sig en að tala yfir sig.

Góðar stundir

Pétur Steinn Sigurðsson, 7.6.2009 kl. 01:17

3 identicon

Mikið er ég sammála þessu. Við þjóðin fáum ekkert vita um stöðu mál í hvaða máli sem er.

bryndís (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 10:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband