30.9.2009 | 20:43
Sannfæringin í fyrsta sæti
Það er ekki annað en hægt að taka ofan fyrir Ögmundi. Greinilegt að þessi Ríkisstjórn ætlar að kaffæra okkur í ICESAVE.
Ögmundur má eiga það að hann stendur með sinni sannfæringu (annað en sumir samflokksmenn hans). Ég tel að okkar þjóðfélag væri betra ef við hefðum fleiri einsog hann.
Það væri nær að færa honum riddarakross fyrir að vera fyrsti ráðherra Íslenska lýðveldisins til að biðja lausnar til að standa með sannfæringu sinni og með þjóð sinni.
Húrra fyrir Ögmundi.
![]() |
Enginn bilbugur á stjórninni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- RV:pípulgnir pípulagningafyritæki
- Alþingi
- Hagsmunasamtök heimilanna heimilin í 1 sætið
- Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra
Bloggvinir
-
alla
-
volcanogirl
-
arikuld
-
franseis
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
gattin
-
doggpals
-
einarbb
-
ekg
-
eyglohardar
-
ea
-
frjalshyggjufelagid
-
hreinn23
-
gmaria
-
herdis
-
hlini
-
kreppan
-
jonsullenberger
-
jonmagnusson
-
bubot
-
larahanna
-
marinogn
-
morgunbladid
-
iceland
-
ragnar73
-
fullvalda
-
sigurjonth
-
sivvaeysteinsa
-
stebbifr
-
sverrirakupuni
-
stormsker
-
tibsen
-
ubk
-
valgeirskagfjord
-
mingo
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
thorsaari
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Myndaalbúm
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Innlent
- Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli
- Lítil bráðamóttaka í bakpokanum
- Frost um mest allt land
- Urðu mjög ókyrrir og jafnvel æstir
- Björgunaraðgerðir á Eyjafjallajökli og Fimmvörðuhálsi
- Valdbeiting, handtökur og skotið úr byssum
- 16 ungir skátar sæmdir forsetamerkinu
- Síðasta hveitikornið malað á Íslandi
- Sex orrustuþotur koma til landsins frá Spáni
- Sjöfaldur pottur næsta laugardag
Erlent
- Harry prins sakaður um áreitni og einelti
- Fór í dulargervi til að lofsama sjálfan sig
- Heimsækir Grænland til að tryggja samheldni
- Íslendingur í Bangkok: Við fengum enga viðvörun
- Skortur á lækningabúnaði hamlar aðstoð
- Björguðu konu á lífi 30 tímum eftir skjálftann
- Heimsókn Vance leiddi til ýmissa viðbragða
- Yfir 90 manns líklega fastir undir brakinu
- Heimsókn undirstrikar Grænlandsáhuga
- Leitaði að skrímsli en fann mann
Fólk
- Fólk virðist ekki fá nóg af lögunum þeirra
- Raðmorðinginn er faðir minn!
- Heilbrigð og hamingjusöm á ný
- Ætla að sjá hvort sambandið sé eitthvað sem er þess virði að berjast fyrir
- Aðdáendur gagnrýna Grace Jackson fyrir nýjustu fegrunarmeðferðir
- Aron Can hljóp maraþon á mettíma
- Hjartaskerandi saga um ást í meinum
- Dr. Phil með áhyggjur af börnum Kardashian og West
- Einhvers konar skynfæraveisla
- Stephen Graham táraðist við lesturinn
Íþróttir
- Vilja vera fyrsta íslenska liðið í sögunni
- Ekki skemmtilegt að kostnaðurinn endi hjá okkur
- 24 ára ólympíufari lést með föður sínum
- Martröð og stórslys í frumraun Freys
- Mbappé reyndist hetjan
- Hefur mikla þýðingu fyrir íþróttalífið á Akureyri
- Landsliðsmaðurinn atkvæðamestur
- Grindvíkingurinn stigahæstur allra
- Viggó markahæstur með nýja liðinu
- Íslendingurinn skoraði mest
Viðskipti
- Flotinn stækkar í 70-100 vélar árið 2037
- Svipmynd: Síaukin þörf fyrir meiri sérhæfingu
- Fengu á sig þúsundir lögsókna
- Lyfti félaginu á nýtt stig
- Ítarleg viðskiptaáætlun liggur fyrir
- Framleiðslan þáttaskil
- Óvissan vegna Trump verði ekki mikið lengur
- Mars opnar nýja skrifstofu
- Fréttaskýring: Hvernig gerum við börnin klár?
- Kanadísk-íslenska viðskiptaráðið stofnað
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, sjónarsviptir, hver tekur við?
Smyrill (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 21:02
Já Ögmundur er alltaf samkvæmur sjálfum sér.
Hann á heiður skilinn fyrir þetta.
Sá sem kemur inn í ríkisstjórn er Árni Þór Sigurðsson.
Sveinn Elías Hansson (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 21:10
Eini ærlegi stjórnmálamaðurinn. Bara að við ættium fleiri af hans kaliberi.
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 30.9.2009 kl. 23:33
Ég held að þessi stjórn ætti bara að segja af sér. Þetta er ömurlegt og sjáið bara skattahækkanirnar og allan niðurskurðinn sem er boðaður. Þetta er viðbjóður.
Eigðu gott kvöld.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 1.10.2009 kl. 19:12
Það fer að birta með vorinu, það er svo margt framundan sem er bara gott,
en það sem er að tefja allan fram gang er þessi heimska ríkisstjórn, sem er að fæla alla frá landi
bæði fyrirtæki og fólk, maður gæti ælt yfir þessari heimsku,
Jóhanna og Steingrímur eru flón en ekki hjón ætti að senda þau á sjó eða út í mó. kv ss
sverrir (IP-tala skráð) 3.10.2009 kl. 13:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.