Það er ekki hægt að líða svona framkomu!

Þegar menn hafa svona mikla ábyrgð og ræða mikilvæg mál á þingi verða menn að vera í lagi.  þetta sannar að þessir menn eru ekki að taka málin alvarlega. Maður getur ekki annað en farið fram á það að maðurinn segi af sér.

Og  hvaða erindi átti maðurinn á golfmóti hjá MB banka?? Er þetta partur af nýja Íslandi. Getur þetta ekki skuldbundið viðkomandi þingmann til að hafa hagsmuni þessa banka í fyrirrúmi? Ég bara spyr? 


mbl.is Fékk sér léttvín með mat
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er náttúrulega ekki gott en hver gerir ekki mistök. Þetta er auðvitað dómgreindar brestur. En hverjir gera ekki mistök. Ég held að það geri allir menn einhvern tímann á lífsleiðinni einhver mistök. Það er mín skoðun.

Eigðu gott kvöld.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 27.8.2009 kl. 17:57

2 Smámynd: Vilhjálmur Sveinn Björnsson

Sæll valgeir

Ég er alveg samála þér að allir geti gert mistök í vinnunni, en þetta snýst um það að menn eru að ræða frumvarp sem mun hafa árif á okkar líf í framtíðinni og börnin okkar og við eigum ekki að sætta okkur við svona hegðun. Hver sem á í hlut. 

Vilhjálmur Sveinn Björnsson, 28.8.2009 kl. 00:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband