24.6.2009 | 17:49
Saklausu englarnir
Ætli þetta verði ekki eins og allt annað löglegt en siðlaust. Við virðumst ekki eiga réttarkerfi til að taka á svona mönnum. Það virðist allsstaðar poppa upp einhverjir hagsmunaárekstrar.
![]() |
Hannes segist ekki hafa brotið lög |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- RV:pípulgnir pípulagningafyritæki
- Alþingi
- Hagsmunasamtök heimilanna heimilin í 1 sætið
- Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra
Bloggvinir
-
alla
-
volcanogirl
-
arikuld
-
franseis
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
gattin
-
doggpals
-
einarbb
-
ekg
-
eyglohardar
-
ea
-
frjalshyggjufelagid
-
hreinn23
-
gmaria
-
herdis
-
hlini
-
kreppan
-
jonsullenberger
-
jonmagnusson
-
bubot
-
larahanna
-
marinogn
-
morgunbladid
-
iceland
-
ragnar73
-
fullvalda
-
sigurjonth
-
sivvaeysteinsa
-
stebbifr
-
sverrirakupuni
-
stormsker
-
tibsen
-
ubk
-
valgeirskagfjord
-
mingo
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
thorsaari
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Viðskipti
- Nýskráningar ólíklegar í ár
- Vilja tífalda viðskiptin
- Jón Haukur til Ceedr
- Bakkavararbræður fá 100 milljarða
- Ísland dæmt fyrir vanrækslu EES samningsins
- Grunnrekstur Garðabæjar styrkist
- Gæti þýtt allt að þreföldun veiðigjalda
- Um eitt þúsund manns til Póllands á vegum Samherja
- RÚV tapar 188 milljónum og stjórnarmenn telja skuldir of miklar
- Bjartsýnn á langtímahorfur markaðarins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jæja þá, kemur allt í ljós ! En þarf ekki að fara að athuga lögin með siðerði í huga ? Kannski eigum við bara ónýt og siðlaus lög til að fara eftir? Nú eiga siðfræðingar orðið, langar að heyra frá þeirri stétt og vita hvað þeir hafa að segja um þetta allt. Þeir mættu gera sig miklu meira gildandi í umræðunni ekki veitir af.
Þessi afsökun löglegt en siðlaust er blettur sem við þurfum m.a. að hreinsa út í íslenskri þjóðarsál.
Ína (IP-tala skráð) 24.6.2009 kl. 18:05
Þess ber að geta að í þýskalandi voru engin lög brotin við aftökur gyðinga. Er það þá í lagi?
Hammurabi, 24.6.2009 kl. 18:38
sælir það var búin til dómstól til að taka á glæpamönnum útum allan heim
Vilhjálmur Sveinn Björnsson, 24.6.2009 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.