29.6.2009 | 13:57
Betra að borða yfir sig heldur en tala yfir sig
![]() |
Vilja ekki tjá sig um póstinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2009 | 20:29
Hver er að segja rétt í Icesavemálinu ?
það er deginum ljósara þegar maður spáir í Icesave að ráðamenn ætluðu ekki að fara dómsmálaleiðina.
Það er hver lögfræðingurinn búin að koma fram og lýsa sínum rökum með eða á móti. Við vitum ef maður fer til tíu lögfræðinga færðu tíu álit og hvað á þá að gera. Fer maður ekki í mál og fær dómsúrskurð. Eiga menn ekki að gera það í þessu máli?
Ráðamenn þjóðarinnar ætluðu að fara pólitísku leiðina, en því miður fyrir okkur þá voru sendir lélegustu samningamenn þjóðarinnar og stærstu mistök íslandssögunar orðin að veruleika.
Og hvað gera menn, þeir vilja veðsetja þjóðina einsog hún væri eitthvað einkafyrirtæki út í bæ.
Það væri gaman ef einhver gæti fært rök fyrir því að við værum ekki að veðsetja mikilvægar eignir ríkisins. Ég hef ekki séð nein almennileg rök um það.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2009 | 17:49
Saklausu englarnir
Ætli þetta verði ekki eins og allt annað löglegt en siðlaust. Við virðumst ekki eiga réttarkerfi til að taka á svona mönnum. Það virðist allsstaðar poppa upp einhverjir hagsmunaárekstrar.
![]() |
Hannes segist ekki hafa brotið lög |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
23.6.2009 | 22:39
Sama skal jafnt yfir menn ganga
Það er ótrúegt að Gunnar I Birgisson skuli einn manna vera látin sæta ábyrgð. Síðan geti aðrir stjórnarmenn í Lífeyrisjóð Kópavogs einsog Flosi, ómar, Jón Júlíusson og Sigrún geti komist upp með það. EKKI BENDA Á MIG.
Þeir segjast ekki vita neitt, það hlýtur að vera krafa okkar að allir í stjórn sjóðsins verði látnir víkja eins og Gunnar á meðan rannsókn fer fram. Eins hlýtur það að segja sig sjálft að menn einsog t.d Ómar Stefánsson og Flosi Eiríksson víki sem bæjarfulltrúar í Kópavogi þeir hafa sýnt fram á það með sýnum yfirlýsingum að þeir séu á engan hátt hæfir til þessara starf. og myndi ég alveg vilja frá góða rannsókn á þeirra starfsháttum í gegnum tíðina. Held að það mætti velta um nokkrum steinum þar.
Það er svo skiljanlegt að Samfylkingin tekur enga ábyrgð frekar en venjulega, en ætlar Framsóknaflokkurinn í Kópavogi að fara sömu leið.
Þið kannist ekki við Sá ykkar sem syndlaus er kasti fyrsta steinum.
Stjórn lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar
AÐALFULLTRÚAR
Ómar Stefánsson
Flosi Eiríksson http://www.kopavogur.is/index.php?option=com_content&task=view&id=118&Itemid=173
![]() |
Vilja að Gunnar afsali sér biðlaunarétti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.6.2009 | 11:32
Er orð að marka sem þeir segja
![]() |
Lofuðu aldrei Icesave-ábyrgð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.6.2009 | 08:39
Icesave klúður Landsbankans
Sigurjón Þ. Árnason og Halldór J. Kristjánsson, hvað eru þessir menn að hugsa hvernig fá þeir út að 300.000 þjóðfélag geti staðið undir þessum á ábyrðum, þeir eiga að fara í fangelsi og það núna
![]() |
Sögðu ríkið ábyrgjast Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.6.2009 | 12:03
Á að jarða Ísland í skuldarfen
Það er með ólíkindum að ríkisstjórnin ætli að svæfa allt atvinnulíf á íslandi og það er með ólíkindum að ríkisstjórnin ætli að samþykkja ICESAVE samningana meðan ástandið er svona slæmt hjá okkur. við verðum að snúa þessari þróun við verðum að koma atvinnulífinu í gang ekki stöðva það.
stefna ríkisstjórnarinnar í öllum málum er kolröng. þessar leiðir hafa verið reyndar áður og ekki virkað.
![]() |
Eignir duga ekki fyrir Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
21.6.2009 | 13:57
Nú er það svart í Kópavogi eða hvað?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.6.2009 | 21:51
Greiðslu-jafna húsin er það lausnin?
Hann stimplaði sig vel inn fyrrverandi húseigandinn á Álftanesinu. Þótt ég sé því ekki hlynntur að það eigi að skemma eigur annarra, þá get ég ekki annað en tekið ofan fyrir honum og var þetta sett fram á mjög táknrænan hátt. Þetta lýsir því hvernig fjölskyldunum líður orðið í þessu landi, reiðin og vanmáttur fólks eykst dag frá degi. Ég vona að þetta verði til þess að ráðamenn opni augun, en ég held að þeir horfi fram hjá þessu einsog öllu öðru hér. Það sést best á yfirlýsingum ráðamanna þegar þeir opna munninn virðist þeir ekki hafa neinar staðreyndir á hreinu samanber Jóhönnu Sigurðardóttur þegar hún vissi ekki að það vantaði allar eigur sem eru í frystingu inn í skýrslu Seðlabankans.
Bjöllusauðafylkingin á alþingi virðist samkvæmt þeirra þingmanni sem var í Íslandi í dag þann 18.06 2009 hafa ótakmarkaða samúð með þeim sem verða gjaldþrota en það verður engin skjaldborg um heimilin. það er að verða deginum ljósara.
Er þetta fólkið sem þið viljið treysta???
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.6.2009 | 21:17
Heimilin og fólkið
Já það er mikið í fréttum þessa dagana var að lesa frétt um að Staða heimilanna væri verri en rætt var um á þingi (fréttin er hér). Ég furða mig á hvernig Jóhanna forsætisráðherra getur komið fram og sagt að staða heimilina er ekki svo slæm, kona sem er með svona mikla reynslu í félagsmálum og setið svona lengi á þingi. Maður spyr sjálfan sig hvort hún búi í sama landi og ég, les hún ekki fréttir í blöðunum eða fer hún ekkert á bloggið. Þau félagasamtök sem starfa fyrir heimilin og aðstoða fólk hafa verið að ræða hvað mikið af fólki sé atvinnulaust og geti ekki borgað skuldir sínar. Svo er það blessuð verðbólgan, verðtryggingin, og erlendu lánin sem eru að kollsteypa heimilinum.
Það getur ekki verið erfitt að fá skýrslu um ástandið eins og það er!!!!!
Réttum heimilunum hjálparhönd
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)