Davíð talar og ríkistjórnin skelfur

Hvað er það sem veldur því að þeir sem eru fylgjandi ríkisflokkunum skjálfi á beinunum þegar Davíð Oddson talar, er það vegna þess að hann hefur rétt fyrir sér í þeim málum sem hann er að tala um. Maður sér Steingrím J. eldrauðan í viðtölum í sjónvarpi, Jóhanna talar bara um ESB hverskonar ríkisstjórn er þetta. Ég held að það sé komin tími fyrir þjóðstjórn til að taka til í okkar landi. Gera það sem þarf til að koma efnahagslífinu í gang og heimilunum. það sjá allir að við getum ekki verð með 50% þjóðarinnar á hausnum, stóran hluta á leið úr landi, sá hópur sem eftir stendur getur ekki haldið öllu upp hér á landi. hvernig á það fólk að standi undir rekstri þjóðfélagsins til að við getum lifað í þessu góða landi sem við búum í. 

það virðist ekki breyta neinu hvaða flokkur er að stjórna okkar landi, þetta virðist vera þannig að menn reyni að koma sínu fólki að og hrekja þá í burtu sem þeim er illa við. Besta dæmið er um Davíð Oddsson og ekki gleyma hinum tveimur Seðlabankastjórunum sem voru látnir fara.

Ekki hefur verið mikil breyting hjá SeðlabanKanum síðan Davíð Oddson var setur af með lögum, og ef menn spá í það þá spyr maður hverskonar hatur er í garð Davíðs Oddssonar frá vinstri mönnum. Eða er þetta bara svona mikil minnimáttarkennd??

Enn einn góðan veðurdag mun þetta koma þeim um koll blessuðum mönnunum 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

bEST VÆRI AÐ dAVÍÐ KOMI SEM OFTAST Í FJÖLMIÐLA SVO AÐ STEINGRÍMUR ROÐNI ÞANGAÐ TIL AÐ HANN SPRINGUR, STJÓRNIN ÆTTLAR SENNILEGA AÐ FJÁRMAGNA HALLAN MEÐ AÐ SKATTLEGGJA LÍFEYRISÞEGANA,VESALINGS FÓLKIÐ.

Eyjólfur G Svavarsson, 30.7.2009 kl. 20:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband