Upp gjöf í ICESAVE

Það á að gefa eftir ICESAVE það er orðið ljóst, ég trúi því ekki að menn gefist svona fljótt upp. Og VG að gefast upp fyrir spilingaflokknum þetta er ljóta út koman það er ekkert að marka neitt sem kemur frá VG.

Það er eflaust ekkert grín að vera með AGS og ESB á móti sér, en við verðum að standa í hárinu á þessum mönnum sem vilja knésetja ÍSLAND. Og svo vill þessi Ríkisstjórn fara í ESB með þessum þjóðum ég segi NEI TAKK

Svo vill ég minna þessa ríkisstjórn á þjóðaratkvæðagreiðslu í þessu  Icesave máli

þegar sömu menn vildu fá þjóðaratkvæðagreiðslu í  Írakstríði og kárahnjúkum nú það voru stór mál á þeim tíma en Icesave hefur margfald meiri árif á landsmenn núna og ráðamenn vilja ekki fara í þjóðaratkvæðagreiðslu furðulegt ekki satt !!!!


mbl.is Icesave-skuldbindingarnar ekki hættulegastar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er svo sammála þessu. Það mætti halda að stjórnarliðar væru haldnir illum anda. Hvernig dettur þeim í hug að Íslendingar munu nokkurn tímana samþykkja að borga þetta. Hvar er lýðræðið til þjóðarinar á það bara við þegar þessum aðilum hentar ég spyr. Viljum við ekki bara Dabba aftur hann vildi allavega ekki borga skuldir óráðsíumanna hann vildi stappa í okkur stálinu. Hinir vilja bara ýta okkur lengra og lengra niður í svartholið. Fáum nýja stjórn komum þessu pakki frá.

Bryndís (IP-tala skráð) 2.7.2009 kl. 15:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband