Er orð að marka sem þeir segja

þetta er að verða eitt stykki brandari vil minna Sigurjón á hans góðu orð, þegar fréttamaðurinn spurði hann hversvegna hann væri með svona mikill laun, þá svaraði hann ég er með svo mikla ábyrgð. Þá spyr ég hvar er núna? Það á að dæma þessa menn þó að við vitum ekki nákvæmlega  fyrir hvað þá vita þeir það.
mbl.is Lofuðu aldrei Icesave-ábyrgð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Þetta eru landráðamenn og það ber að meðhöndla þá sem slíka.

Guðmundur Pétursson, 23.6.2009 kl. 11:50

2 identicon

Það er alveg með ólíkindum hvað hann sleppur við það að æstur múgurinn ráðist inn á heimili hans og beri hann út.

Það fyndna er samt að Sigurjón starfar sem ráðgjafi. Hver er það heimskur að þiggja ráðgjöf frá glæpamanni sem setti heila þjóð á hausinn? Heimskur leiðir heimskan...

Jón Flón (IP-tala skráð) 23.6.2009 kl. 12:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband